Flugmaður bjargaði farþegum frá flugslysi á síðustu stundu – myndband

Flugstjórar og flugmenn eru þjálfaðir til að bregðast við ef eitthvað kemur upp á. Sem betur fer þá voru þessir flugmenn vel æfðir og gátu rétt svo bjargað farþegum frá vísum dauða.

Þessi vél var við það að snerta jörðina þegar flugmennirnir hættu við lendinguna. Það er óhugnanlegt að horfa á þetta – en það var örugglega verra að vera farþegi um borð!

Auglýsing

læk

Instagram