Fóru með hreyfihamlaðan son sinn í hjólabrettagarð – Viðbrögð hans voru fullkomin! – MYNDBAND

Atti er ungur hreyfihamlaður strákur og vegna þess þarf hann að vera í hjólastól.

En hann lætur það ekki stoppa sig og með hjálp pabba síns þá fór hann í fyrsta sinn í hjólabrettagarð og skemmti sér konunglega.

Ef allir væru svona heppnir með foreldra þá væri heimurinn líklegast betri staður.

Auglýsing

læk

Instagram