Geitin Timur átti að vera máltíð tígrisdýrs – Þeir eru núna BESTU vinir!

Auglýsing

Það er oft sagt að ástin sé blind, en margir gera sér ekki grein fyrir því að vináttan er líka blind.

Fólk er yfirleitt ekki að velta því fyrir sér hvernig vinir sínir líta út – vinir þínir eru bara fólkið sem þér líkar best við.

Tígrisdýrið Amur hefur búið einn í rússneskum dýragarði í fjölda ára og var greinilega orðinn einmana vegna þess að hann gerði hádegismatinn að besta vini sínum.

Geitinni Timur var sleppt inn á svæðið hans í þeim tilgangi að leyfa honum að veiða sér til matar – en þeir félagar fóru bara að leika sér í staðinn:

Auglýsing

Þetta ætti nú að geta kennt mannfólkinu ýmislegt!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram