Heyrnarlaus kona útskýrir AF HVERJU hún hljómar ekki eins og hún sé heyrnarlaus! – MYNDBAND

Eitt það fyrsta sem flestir segja við hana er að hún hljómi ekki eins og að hún sé heyrnarlaus.

Hún ákvað því að búa til þetta myndband og útskýra fyrir fólki af hverju hún hljómar ekki eins og hún sé heyrnarlaus – og fræða okkur aðeins um heyrnarleysi almennt í leiðinni:

Auglýsing

læk

Instagram