Hann kemur upp um fólk sem ÞYKIST vera heyrnarlaust og safna fyrir góðgerðasamtök! – MYNDBAND

Hann tekur að sér að koma upp um svindlara sem hann sér út á götu – og hér er hann að bösta fólk sem þykist vera heyrnarlaust og að þau séu að safna fyrir góðgerðasamtök.

Fólk sem reynir að svindla aðra í kringum þennan náunga á ekki von á góðum degi!

Auglýsing

læk

Instagram