Hjónin Ben og Mindy eru hjúkrunarfræðingar í Kórónaveirufaraldrinum – Ástin og samvinnan gerir aðstæðurnar þolanlegri! – MYNDBAND

Hjónin Ben Cayer og Mindy Brock eru bæði hjúkrunarfræðingar sem vinna við Tampa General spítalann í Flórída.

Verkerfni þeirra þessa dagana er að sinna þeim sem sýkjast af Kórónaveirunni og þau segja að þetta sé ótrúlega erfitt starf.

En það að þau séu saman að tækla þessa erfiðleika gerir gæfumuninn að þeirra mati!

Auglýsing

læk

Instagram