Hýena reyndi að éta fíl – en hann RAK VIÐ á hana! – Myndband

Það getur verið erfitt að vera hýena, leita af mat á sléttunum Afríku hvort sem það sé bráð til að drepa eða ný dautt hræ.

Þú þarft að vera stöðugt á verði því það getur alltaf einhver ætlað að stela matinum þínum eða jafnvel éta þig.

Þessi hýena lenti þó í annarskonar vandræðum – eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan:

Auglýsing

læk

Instagram