James Bond til bjargar kvikmyndaárinu 2020? Stórkostlegt sýnishorn úr „No Time To Die“ lofar góðu – myndband!

Auglýsing

25 myndin um njósnarann James Bond 007 kemur út í nóvember. Nýtt sýnishorn úr myndinni fær frábæra dóma hjá aðdáendum myndanna og gagnrýnendum.

Kvikmyndaárið 2020 hefur ekki verið merkilegt sem skýrist meðal annars af Covid faraldrinum. Nýja myndin No Time To Die sem kemur út í nóvember virðist þó ætla að bjarga árinu 2020 fyrir horn.

Ef myndin er jafn góð og hún lítur út fyrir að vera þá mun Daniel Craig enda ferilinn á toppnum líkt og hann ætlaði sér. Myndin verður sú lengsta af öllum Bond myndunum og vonandi ein sú besta.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram