Johann komst að því að ALLT sem við vitum um þunglyndi er rangt! – MYNDBAND

Hann Johann Hari er búinn að ferðast um allan heim til að hitta sálfræðinga, geðlækna, vísindamenn og aðra sérfræðinga á geðsviðinu til að reyna komast að því hvað veldur þunglyndi.

Eftir þetta mikla ferðalag þá er Johann á því að allt sem við vitum um þunglyndi sé rangt:

Auglýsing

læk

Instagram