Kung Fu sýning sem sést frá geimnum – Ótrúlegt að sjá samhæfinguna! – MYNDBAND

Auglýsing

Það er nú ekki margt sem þú getur fylgst með á jörðinni ef þú ert staddur/stödd á Alþjóðlegu geimstöðinni – en þú missir allavegana ekki af þessari Kung Fu sýningu.

Þessi ótrúlegi viðburður skartar samhæfingu sem er svo mögnuð að fólk trúir ekki eigin augum og fjölda sem gerir sýninguna svo yfirgripsmikla að hún sést út í geim.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram