MEL GIBSON snýr aftur með jólakvikmynd – alvöru bomba til að loka árinu 2020! – Myndband

Mel Gibson hefur leikið í mörgum bestu myndum sögunnar en orðspor hans utan vinnunar hefur verið slæmt. Hann hefur átt erfitt með trúmál, áfengi og ástarsambönd. Það breytir því ekki að hann er alltaf magnaður á stóra tjaldinu.

Fæstir bjuggust við jólamynd frá Mel Gibson en sýnishornið hefur vakið mikla lukku. Þetta er öðruvísi söguþráður en við erum vön sem gerir þetta spennandi fyrir áhorfendur.

Búið er að staðfesta sýningar um jólin í desember 2020 en við vonum að Covid breyti þeim áætlunum ekki eins og öllu öðru.

Auglýsing

læk

Instagram