ÖLL börn ættu að læra það sem japönskum börnum er kennt í skólanum! – MYNDBAND

Það er margt meira til í lífinu heldur en það sem við lærum í bókum. Til dæmis má kenna margt um ábyrgð og samviskusemi með því að láta börn hjálpa að taka til og gefa mat.

Þetta sparar auðvitað kostnað í skólum – og kennir börnunum að taka ábyrgð.

Jafnvel eitthvað sem við gætum tekið upp hér á Íslandi.

Auglýsing

læk

Instagram