Ótrúlegar myndir innan úr 450 ára gamalli villu sem var yfirgefin árið 1987

Villan var eitt sinn heimili skáldsins John Milton og hefur einnig hýst sumar af ríkustu fjölskyldum Bretlands síðustu 450 árin.

Eigandi hússins yfirgaf það árið 1987 af óþekktum ástæðum og síðan hefur það koðnað niður og bíður þess einungis að vera jafnað við jörðu.

Auglýsing

læk

Instagram