Prestur kýldi dreng sem trúði ekki á Guð og Jesú Krist – MYNDBAND

Trúir þú á Guð almáttugan?

Ekki? Þú ættir þá allavega ekki að segja þessum presti frá því vegna þess að hann myndi gefa þér einn kaldann fyrir það!

Ef þú ert í stuði til þess að sjá eitt stykki heilaþveginn prest í ham þá skaltu ýta á ‘play’ hérna beint fyrir neðan!

„Then I leaned over and said: „Ben, when are you going to stop playing games with God?“ I led that man to the Lord right there.“ Einmitt það já!

Auglýsing

læk

Instagram