Rannsókn sýnir að börn eru MEIRA skapandi þegar þau eiga færri leikföng! – MYNDBAND

Rannsókn sýnir að börn eru meira skapandi þegar þau eiga færri leikföng!

Þetta er öfugt við það sem flestir hefðu haldið og meira að segja öfugt við það sem rannsakendurnir bjuggust við – en þetta er raunin.

Það er því spurning hvort að þú viljir velja eitthvað annað en leikfang næst þegar þú ætlar að kaupa gjöf handa barni.

Auglýsing

læk

Instagram