Sahu síamstvíburarnir eru orðnir 18 ára gamlir – sem þýðir að það er ekki lengur hægt að aðskilja þá – MYNDBAND

Síamstvíburarnir Shivanath og Shivram Sahu eru nú orðnir 18 ára gamlir – og þar með geta þeir ekki lengur farið í aðgerð til að láta aðskilja sig.

Þeir segja frá lífi sínu í myndbandinu hér fyrir neðan og hvernig það er fyrir tvo einstaklinga að vera algjörlega óaðskiljanlegir:

Auglýsing

læk

Instagram