Fékk LOKSINS sköllótta Barbie dúkku – „Hún er alveg eins og ég!“ – MYNDBAND

Hún Gianessa Wride er búin að vera sköllótt síðan 2017 og nú þremur árum síðar þá var hún loksins að fá sköllótta Barbie dúkku.

Gianessa kemst ekki yfir það að Barbie dúkkan hennar er alveg eins og hún – og skiljanlega er þetta eitthvað sem allir krakkar ættu að fá að upplifa!

Auglýsing

læk

Instagram