Svona er að ferðast þegar þú ert með Tourette – „Erfitt þegar ég öskra SPRENGJA á flugvellinum“ – MYNDBAND

Jack Francis er með Tourette heilkenni á háu stigi og á sama tíma þá elskar hann að ferðast.

En hvernig passar þetta tvennt saman – er erfitt að ferðast með Tourette?

Í myndbandinu hér fyrir neðan þá segir Jack okkur frá sinni reynslu og reynir að gefa okkur almennilega innsýn inn í hvernig það er að ferðast þegar þú ert með Tourette:

Auglýsing

læk

Instagram