Svona var skrifstofulífið árið 1980 – MYNDIR

Auglýsing

Það er svo sannarlega óhætt að segja að tískan hafi verið töluvert öðruvísi árið 1980 en hún er í dag.

Ljósmyndarinn Anna Fox á heiðurinn af þessum skemmtilegu myndum, en hún tók þær til að sýna fólki hvernig daglegt líf á skrifstofu gekk fyrir sig á níunda áratugnum.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram