Þessi slysavarnarauglýsing byrjaði mjög skemmtilega – En svo tók alvaran við! – MYNDBAND

Auglýsing

Hver hefur ekki lent í því að vera að ganga einhversstaðar og vera svo gjörsamlega niðursokkinn í símann sinn að maður gengur á eitthvað?

Jú við könnumst nú svo sem öll við það.

Hér er slysavarnar auglýsing sem byrjar mjög skemmtilega með fólki sem hefði kannski átt að líta upp úr símanum sínum…

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram