Þetta er líklega það dónalegasta sem flugmaður getur gert …

Árið 1903 náðu Wright bræðurnir að rífa á loft fyrstu flugvélina í sögu mannkynsins …

Meira en hundrað árum síðar, náði þessi ónefndi flugmaður í Flórída að ljúka ætlunarverki Wright bræðranna … þar sem þeir ætluðu alveg örugglega að fljúga vélinni sinni í typpi ef þeir hefðu haldið henni á lofti aðeins lengur …

Fljúga henni í typpi? Margir skilja eðlilega kannski ekki alveg um hvað ræðir hér en myndin hér fyrir neðan ætti að útskýra það fullkomlega:

Auglýsing

læk

Instagram