Þú fríkar út þegar þú sérð hvað er mikið af bakteríum á farsímanum þínum – MYNDIR

Háskólinn í Queensland gerði nýlega rannsókn á bakteríum á skrifstofu nokkurri í Bandaríkjunum. Með rannsókninni vonuðust vísindamennirnir til þess að vekja athygli á mikilvægi handþvottar, sérstaklega í kringum flensutíðina sem gjarnan er á haustinn.

Lang flestar bakteríurnar komu af handfangi skrifstofu símans.

Þessar eru af höndum tveggja einstaklinga.

Eldhúsbekkurinn þar sem fólk er yfirleitt að matreiða eða geymir matinn sinn var morandi í bakteríum.

The kitchen bench (pictured) was found to be one of the dirtiest places around an office

Til að sýna fram á að sápa og vatn virkar betur en flestir sótthreinsi vökvar hannaðir fyrir handþvott var þetta sýni tekið af einstaklingi sem hafði aðeins þvegið sér með slíkum sótthreinsi vökva.

Hand print after antibacterial sanitisation gel

Og þetta af einstaklingi sem hafði þvegið sér með sápu og vatni. Hand print after washing with soap and water

Takkarnir í lyftunni voru líka frekar skítugir.

Elevator button (inside) swab

Þetta er sýni sem takið var af farsíma eins starfsmanns skrifstofunnar.

A swab shows the bacteria from an individual's hand after touching a mobile phone screen  

Þvoið ykkur um hendurnar krakkar! NÚNA!

Auglýsing

læk

Instagram