Trans táningur fékk óvænt BESTU afmælisgjöfina sem hann hefði getað ímyndað sér! – MYNDBAND

Þegar að trans táningurinn Andrew mætti í skólann á 18 ára afmælisdeginum sínum þá beið hans óvænt hópur af krökkum sem sungu fyrir hann afmælissönginn – og gáfu honum bestu gjöfina sem hann hefði getað ímyndað sér.

Andrew á ekki til orð yfir þessari fallegu gjöf og gæti ekki verið þakklátari fyrir stuðninginn!

Auglýsing

læk

Instagram