Vantar þig hugmynd að gjöf? – Hér eru 10 flottar gjafir fyrir FERMINGARBARNIÐ!

Auglýsing

Nú líður að því að ungviði þessa lands meðtaki frelsarann (svona flest af því) – og flytur trúarjátninguna meðan það gæðir sér á oblátunni og vínlögg frá séranum.

Þá er líka tímabært að gera upp hug sinn varðandi hvað skal færa barninu á þessum tímamótum. Og við hjá Menn.is látum okkar ekki eftir liggja þegar kemur að hugmyndum.

Hér eru 10 pottþéttar gjafir fyrir fermingardrenginn.

PLAYSTATION4 Slim 500GB LEIKJATÖLVA: TÖLVUTEK
Ný og endurhönnuð slim útgáfa af Playstation vélinni frá Sony. Vinsælasta leikjatölva í heimi og án efa besti staðurinn til að spila á
Verð: 39.990 kr.
VT-PS4-SL-500G-BK

Auglýsing

 

SJÁ NÁNAR HÉR!

 

JUPITER – SKRIFBORÐSSTÓLL – ILVA
Þægilegur og fallegur skrifborðsstóll frá eðalmerkinu Jupiter.
Verð: 24.990 kr.Skrifborðsstóll dökkgrár

 

SJÁ NÁNAR HÉR

LENOVO FARTÖLVA – COMPUTER.IS
Stórglæsileg fartölva úr Y520 vörulínunni frá Lenovo, þessi er kjörin fyrir kröfuharða notendur og/eða leikjaspilara. Intel Core i7, 8GB DDR4 minni, GTX1050M 4GB skjákort og 500GB SATA SSD diskur. Hægt er að stækka vinnsluminni upp í allt að 32GB ef þörf þykir. Hágæða JBL Dolby hátalarakerfi með topp hljómburði fullkomna verkið.


SJÁ NÁNAR HÉR!

ÚR, MEN, KROSSAR OG HRINGAR – JÓN OG ÓSKAR
Jón & Óskar býður upp á skemmtilegar fermingargafir fyrir stelpur og stráka, bæði í úrum og skarti.

 

HJÓLALJÓS – GÁP
Framljós fyrir hjólið sem hægt er að festa undir stýri – og er líka hægt að nota sem hleðslubanka fyrir síma – eða annað raftæki.

Í verslun GÁP finnur þú allt fyrir reiðhjólið, ræktina og sportið – og meðal annars frá vörumerkjum Reebok og Adidas. Sjá nánar HÉR!

ÍÞRÓTTAFATNAÐUR FRÁ ADIDAS – ADIDAS.IS
Í vefverslun Adidas fæst heilmikið úrval af fatnaði og fylgihlutum. Íþróttapeysur frá Adidas eru stíllegar og flottar.

.SJÁ NÁNAR HÉR

SNYRTIVÖRUR – HAGKAUP
Hægt er að fá fjölda ólíkra snyrtivara í Hagkaup – en  allar þessar vörur hér að neðan verða á 25% afslætti í Snyrtivörudeild hagkaupa til 15.apríl.

SJÁ NÁNAR HÉR 

HANDFARANGUR+BAKPOKI  – TÖSKU OG HANSKABÚÐIN
Flott ferðasett sem inniheldur bæði handfarangur og bakpoka með tölvuhólfi.
Verð: 12.900 kr.


SJÁ NÁNAR HÉR 

AKU GÖNGUSKÓR – GG SPORT
Skórnir frá AKU eru í hæsta gæðaflokki – og eru tilvaldir til að skoða náttúru landsins – eða í hvaða göngutúr sem er …SJÁ NÁNAR HÉR!

PAUL HEWITT – ÚR – HRÍM
Tímalaus og glæsileg hönnun frá norður Þýskalandi. Ótrúlega fallegir litir og samsetningar. Öll úrin eru handgerð og fara í gegnum langt og strangt ferli áður en þau eru komin í söluvænar umbúðir.

SJÁ NÁNAR HÉR!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram