Veturinn mættur og vindurinn með – þetta er það sem er framundan – myndband

Auglýsing

Það er eitt sem kemur alltaf með haustinu á Íslandi og ég er ekki að tala um litabreytingar á laufunum.

Það er vindurinn sem verður alltaf öflugri með haustinu á Klakanum – sjálfur Kári í jötunmóð – og hér eru nokkur dæmi um það sem bíður okkar á þessum umbreytingar árstíma:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram