Björn Bragi stríðir flughræddum Dóra DNA á leiðinni til Egilsstaða, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Uppistandshópurinn Mið-Ísland kom fram á Egilsstöðum á dögunum. Strákarnir bókuðu flug austur og en það voru ekki góðar fréttir fyrir Dóra DNA en Nútíminn hefur áður fjallað um flughræðslu hans.

https://twitter.com/DNADORI/status/722513106212102144

Björn Bragi, félagi Dóra í Mið-Íslandi, er mikið hrekkjusvín og lét Dóra ekki í friði alla leiðina. Og það sem meira er, hann tók upp stríðnina og birti á Snapchat.

Nú hefur Björn birt myndbandið frá fluginu og það er jafn fyndið og það er hræðilegt. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

Annars var Dóri ansi ánægður með að sleppa frá fluginu lifandi.

https://twitter.com/DNADORI/status/723103071195271168

Auglýsing

læk

Instagram