Bergur Ebbi gefur út nýja bók

Auglýsing

Bergur Ebbi Benediktsson gefur út aðra bók sína 11. september næstkomandi. Nýja bókin heitir Skjáskot. Bergur gaf út bókina Stofuhiti árið 2017.

Hann greindi frá útgáfu nýju bókarinnar á Twitter í dag. Þar segir hann að Skjáskot sé ritgerð í svipuðum stíl og Stofuhiti. „Hvorki skáldsaga né vísindarit heldur innblásin röksemd.“

Hann birti forsíðu bókarinnar og efnisyfirlit en Daria Zinovatnaya – úkraínsk listakona og hönnuður sem starfar í St. Pétursborg hannaði forsíðuna.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram