Blindfullur aðdáandi riðlaðist á Celine Dion á sviði og hún tók því fáránlega vel, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Söngkonan Celine Dion er augljóslega ýmsu vön. Það sýndi sig þegar blindfull kona kom upp á svið til hennar í Las Vegas og hreinlega riðlaðist á söngkonunni en hún tók fáránlega vel. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Í staðinn fyrir að óska strax eftir aðstoð öryggisvarða notaði Celine Dion þetta augnablik til að minna fólk á að vera gott við hvort annað. Hún spjallaði við konuna í smá stund og söng fyrir hana áður en hún sá til þess að hún komst heil og höldnu niður af sviðinu.

„Vitið þið hvað, sumt fólk gengur í gegnum ýmislegt og sumir þurfa bara að spjalla,“ sagði Dion á sviðinu. „Og ég vil þakka ykkur öllum fyrir, við gáfum þessari dömu smá stund til að tala.“

Auglýsing

læk

Instagram