Óþarfa ritskoðun hjá Jimmy Kimmel

Jimmy Kimmel fór yfir fréttir vikunnar vestanhafs á skemmtilegan hátt í sjónvarpsþætti sínum. Í liðnum Óþarfa ritskoðun eru augnablik í sjónvarpi vikunnar tekin út með ritskoðun þrátt fyrir að engin þörf sé á því. Útkoman er ansi skemmtileg.