Gamanþættirnir Fóstbræður hófu göngu sína í október árið 1997 og fagna því 23 ára afmæli á árinu. Seríurnar urðu á endanum fimm og karakterar eins og Indriði, Gyða Sól, Fiddi æðislegi og Tommi Kung Fu lifa enn góðu lífi.
fallegri íbúð í fjölbýlishúsi við Grettisgötu býr listamaðurinn Jóna Hlíf Halldórsdóttir ásamt eiginmanni sínum Hjálmari Stefáni Brynjólfssyni, lögfræðingi hjá Seðlabankanum, og börnum þeirra tveimur,...