Þetta eru 17 bestu sketsar Fóstbræðra: „Kannski í næsta lífi, aumingi!“

Gamanþættirnir Fóstbræður hófu göngu sína í október árið 1997 og fagna því 23 ára afmæli á árinu. Seríurnar urðu á endanum fimm og karakterar eins og Indriði, Gyða Sól, Fiddi æðislegi og Tommi Kung Fu lifa enn góðu lífi.

Taktu prófið: Hvaða Fóstbræðrapersóna ert þú?

Nútíminn lagðist í rannsóknarvinnu og horfði á hvern einasta þátt til að taka saman 17 bestu sketsana.

1. Ævintýri Tomma Kung Fu

2. „Var sinningur í barðinu“

3. „Kannski í næsta lífi aumingi“

4. Pabbi kemur í heimsókn

5. Dúettinn Plató

6. „Litli strákurinn minn bara byrjaður að ríða“

7. „Viltu sjá hár sem vex útúr vörtu?“

8. Indriði þarf að sjálfsögðu að vera á þessum lista

9. Ævintýri eiginkonu Jónatans blinda

10. „Ég lét hana bara heyra það“

11. „Þú ferð nú ekki að vera með neina stæla við hann afa þinn“

12. Fiddi æðislegi

13. „Abú vill það ekki!“

14. Stofn til tryggingagjalds

15. „Er ég eitthvað kinký eða?“

16. „Hef ég fitnað?“

17. Sibbi í Árseli hefur massíft gaman af því að vinna með unglingum

Auglýsing

læk

Instagram