Margot Robbie svarar 73 spurningum á heimili sínu

Auglýsing

Ástralska leikkonan Margot Robbie var gestur Vogue í 73 spurningum á dögunum. Margot er um þessar mundir að kynna myndina Once Upon a Time In Hollywood sem verður frumsýnd á Íslandi síðar í sumar.

Sjá einnig: Klöppuðu í sjö mínútur eftir frumsýningu Once Upon A Time In Hollywood á Cannes

Margot svaraði 73 spurningum frá blaðamanni Vogue á heimili sínu. Hún sagði meðal annars að hennar uppáhalds kokteill væri Gin og Tónik, af öllum leikstjórum langaði hana mest að prófa að vinna með Wes Anderson og að uppáhalds bókin hennar væri Harry Potter.

Sjáðu myndbandið

 

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Instagram