Myndband: Allt sem Conor McGregor sagði á síðasta blaðamannafundinum fyrir bardagann í New York

Írski bardagakappinn og mótormunnurinn Conor McGregor mætir Eddie Alvarez á bardagakvöldinu UFC205 í New York á morgun. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær og að sjálfsögðu sauð upp úr.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má heyra allt sem Conor sagði á fundinum. Og það var ekki lítið.

Auglýsing

læk

Instagram