Óttar fékk á baukinn í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV: „Óttar var að bulla einhverja froðu“

Auglýsing

Óttar Guðmundsson fékk á baukinn í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV í gærkvöldi. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Ummæli Óttars í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í Vikunni, um að konur gætu sjálfum sér um kennt ef fyrrverandi kærastar dreifa nektarmyndum af þeim á internetinu, vöktu mikla athygli.

Atli Fannar, ritstjóri Nútímans, fór yfir fréttir vikunnar í þættinum í gær og reyndi að koma Óttari í skilning um að málið væri ekki svo einfalt með því að setja upp litla ástarsögu.

Auglýsing

læk

Instagram