Ricky Gervais og Stephen Colbert rökræða um hvort Íslendingar trúi á álfa, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Grínistarnir Ricky Gervais og Stephen Colbert rökræddu um hvort Íslendingar trúa í raun og veru á álfa í spjallþætti þess síðarnefnda í vikunni. Þeir voru að ræða ferð Ricky til Íslands þegar Stephen fullyrti að Íslendingar tryðu á álfa. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Sjá einnig: Bakvið tjöldin á Bessastöðum þegar Guðni bauð Ricky Gervais í mat

Ricky þvertók fyrir það en Stephan Colbert haggaðist ekki. Hann benti á að Íslendingar sýni steinum sem þeir trúa að séu heimili álfa mikla nærgætni, til dæmis í vegagerð.

Horfðu á þá félaga spjalla um Ísland og Íslendinga hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram