Skelfileg Ólafs Ragnars-eftirherma Björns Jörundar á tónlistarverðlaununum, sjáðu myndbandið

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafði húmor fyrir skelfilegri eftirhermu Björns Jörundar á íslensku tónlistarverðlaununum í gær. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Það verður að segjast að margir hafa leikið Ólaf betur og sjálfur sagði hann að Jóhannes [Kristjánsson] væri miklu betri. „Ég ætti kannski að vera í fjögur ár í viðbót til að leyfa honum að æfa sig,“ sagði Ólafur og salurinn hló.

Auglýsing

læk

Instagram