Svona býr Úlfur Úlfur til lögin sín, bakvið tjöldin með rapparanum Helga Sæmundi

Auglýsing

Helgi Sæmundur, rappari og taktsmiður í Úlfi Úlfi, er fyrsti gesturinn í Analog, nýjum þætti þar sem fjallað er um þekkt tónlistarfólk og græjurnar þeirra. Horfðu á fyrsta þáttinn hér fyrir ofan.

Í sumar mun þátturinn einnig heimsækja Steinunni DJ Flugvél og geimskip, Bibba í Skálmöld, Nönnu í Of Monsters and Men og Jakob Frímann. Analog hittir tónlistarfólkið á heimavelli og fær að skoða græjurnar, þannig að græjufíklar geta hugsað sér gott til glóðarinnar.

Auglýsing

læk

Instagram