Svona hefði EM stofan verið eftir tapið gegn Króatíu ef enginn hefði talað

Auglýsing

Ísland tapaði fyrir Króatíu á Evrópumótinu í handbolta og stimplaði sig þar með úr keppni. EM stofan á RÚV greindi leikinn en hvað ef leikurinn hefði bara alls ekki verið tekinn fyrir? Hvað ef enginn hefði talað í EM stofunni?

Það hefði litið einhvern veginn svona út. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Við verðum að fara að byrja að brosa á ný.

Auglýsing

læk

Instagram