Hundruð leikmanna á rafíþróttamóti í Kópavogi: „Við erum allir nördar hérna“

Tuddinn í boði Tölvulistans er stærsti vettvangur rafíþrótta á Íslandi. Já, rafíþrótta! Nánar um það í myndbandinu hér fyrir ofan.

Undir merkjum Tuddans fara fram tvær netdeildir á ári og tvö til þrjú staðarmót. Á Tuddanum 2 á dögunum var keppt í Counter-Strike: Global Offensive og Rocket League. Steinar Ingi Kolbeins, útsendari Nútímans, mætti á svæðið og tók púlsinn á keppendum.

Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram