Auglýsing

Plata Frank Ocean loks komin út

Eftir margra ára bið hefur bandaríski söngvarinn Frank Ocean loks gefið út plötuna Blonde (áður fyrr þekkt sem Boys Don’t Cry). Er þetta önnur plata Ocean frá því að hann gaf út plötuna Channel Orange árið 2012.

Platan dregur nafn sitt af kappakstursfyrirtæki í eigu söngvarans (https://www.corporationwiki.com/p/2f7l2c/blonde-ra…) og skartar góðum gestum á borð við André 3000, Beyoncé, James Blake, Jamie XX, Jazmine Sullivan, David Bowie og fleirum.

Lagalisti plötunnar er svohljóðandi:

1. Nike
2. Ivy
3. Pink + White
4. Be Yourself
5. Solo
6. Skyline To
7. Self Control
8. Good Guy
9. Nights
10. Solo (Reprise)
11. Pretty Sweet
12. Facebook Story
13. Close to You
14. White Ferrari
15. Seigfried
16. Godspeed
17. Futura Free

Platan er fáanlega á iTunes.

Hér eru nokkur lög af plötunni:

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing