Auglýsing

Harry og Meghan draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni

Harry Breta­prins og eigin­kona hans Meg­han Mark­le ætla að láta af opin­berum störfum sínum fyrir bresku konungs­fjöl­skylduna.

Greint hefur verið frá því að Harry og Meghan hafi hvorkii ráðfært sig við neinn né látið neinn innan konungsfjölskyldunnar vita af ákvörðun sinni áður en þau tilkynntu um hana í færslu á Instagram-síðu sinni í gær. Þar segjast þau hafa hug­leitt málið í marga mánuði og komist að því að þetta sé best fyrir þau og fjöl­skyldur þeirra. Þau munu á­fram styðja drottninguna en hætta að sinna opin­berum em­bættis­skyldum.

Í tilkynningunni segjast þau ætla að vinna að því að ná fjár­hags­legu sjálf­stæði, verða óháð konungs­fjöl­skyldunni og hyggjast þau búa til skiptis í Banda­ríkjunum og á Bret­landi.

View this post on Instagram

“After many months of reflection and internal discussions, we have chosen to make a transition this year in starting to carve out a progressive new role within this institution. We intend to step back as ‘senior’ members of the Royal Family and work to become financially independent, while continuing to fully support Her Majesty The Queen. It is with your encouragement, particularly over the last few years, that we feel prepared to make this adjustment. We now plan to balance our time between the United Kingdom and North America, continuing to honour our duty to The Queen, the Commonwealth, and our patronages. This geographic balance will enable us to raise our son with an appreciation for the royal tradition into which he was born, while also providing our family with the space to focus on the next chapter, including the launch of our new charitable entity. We look forward to sharing the full details of this exciting next step in due course, as we continue to collaborate with Her Majesty The Queen, The Prince of Wales, The Duke of Cambridge and all relevant parties. Until then, please accept our deepest thanks for your continued support.” – The Duke and Duchess of Sussex For more information, please visit sussexroyal.com (link in bio) Image © PA

A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing