Súkkulaði-banana mjólkurhristingur í hollari kantinum!

Hráefni:

15 ísmolar

2 dl möndlumjólk

1 msk vanilla

2 msk kakó

1/2 banani

Allt sett í blandara þar til úr verður silkimjúkur mjólkurhristingur.

Auglýsing

læk

Instagram