Aldís Óladóttir

Kjúklingalundir í rjómasósu með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum

Einstaklega bragðgóður og einfaldur kjúklingaréttur sem er fljótlegt að útbúa. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum og fersku salati. Hráefni: 3 hvítlauksgeirar rifnir...

Taco veisla! Með krydduðum þorsk og avocado-sósu!

Einfaldar og súper góðar fiski tacos sem tekur 25 mín að útbúa! Hráefni: 1/2 kíló hvítur fiskur (þorskur væri tilvalinn) 2 msk chilli krydd 1...

Pastaréttur með risarækjum, sítrónu, chilli og hvítlauk

Hráefni: ½ kíló Linguine pasta (1 pakki) ½ kíló risarækjur 4 matskeiðar smjör 5 matskeiðar rifinn parmesan ostur 1 matskeið kraminn hvítlaukur 2 teskeiðar chiliflögur (eða ferskt chili) 2 matskeiðar söxuð...

Klístraðir kjúklingavængir

Þessir eru sætir, saltir, klístaðir og alveg sjúklega góðir! Hráefni: 12 kjúklingavængir 2 msk sojasósa 1 msk fljótandi hunang ½ tsk rifinn hvítlaukur ½ tsk rifið engifer ¼ tsk sesam olía 1...

Þorskur í rauðu karrý

Hér er á ferðinni hollur, einfaldur og bragðgóður fiskréttur! Hráefni fyrir 2: 400 gr þorskur 1 dós kókosmjólk 1 rauðlaukur saxaður smátt 3 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 tsk engifer rifið...

Avocado eggjasalat

Þetta eggjasalat er ekki bara einfalt heldur líka bæði hollt og hrikalega gott. Mæli með því á t.d. ristað súrdeigsbrauð eða á hrökkkex. Hráefni: 1 stórt...

Nautabuff í rjómasósu

Hráefni: 700 gr nautahakk 1 laukur skorinn í sneiðar 200 gr sveppir skornir í sneiðar 3 dl rjómi 1 teningur nauta eða grænmetiskraftur 1 tsk rósmarín þurrkað eða ferskt smjör til...

Eggaldin „pizzur“ með beikoni og mozzarella

Hráefni: 1 eggaldin 8 bacon sneiðar 1 mozzarella kúla 8 tómatar litlir 4 msk pesto grænt eða rautt parmesan rucola Aðferð: 1. Hita ofninn í 190 gráður. 2. Raða beikoninu á ofnplötu og inní...