Ingólfur Stefánsson

Segir hljóðið hafa komið úr átt þingmannanna: „Ég sá engan bíl og ekkert hjól“

Bára Halldórsdóttir, manneskjan sem tók upp samræður sex þingmanna á Klaustur bar í miðborg Reykjavíkur þann 20. nóvember síðastliðinn, segir að umtalað hljóð sem...

Fögnuðu lengsta áætlunarflugi í sögu Íslands en notuðu rangan fána

Flugfélagið WOW air hóf í gær lengsta áætlunarflug Íslandssögunnar þegar flogið var til Nýju-Delí, höfuðborgar Indlands. Mikil fagnaðarlæti voru í tilefni flugsins í gær...

Segir ummæli Lilju lykilinn að því að skilja Klaustursmálið

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ummæli Lilju Alfreðsdóttur um Klaustursmálið í Kastljósi í gær lykilinn að því að skilja málið. Lilja kallaði þá Sigmund Davíð...