Ingólfur Stefánsson

Atli Fannar endaði nakinn þegar hann fór yfir fréttir vikunnar

Atli Fannar Bjarkason fór að venju yfir fréttir vikunnar í þættinum Vikan með Gísla Marteini á Rúv í gærkvöldi. Atli ræddi meðal annars lengsta...

Segir hljóðið hafa komið úr átt þingmannanna: „Ég sá engan bíl og ekkert hjól“

Bára Halldórsdóttir, manneskjan sem tók upp samræður sex þingmanna á Klaustur bar í miðborg Reykjavíkur þann 20. nóvember síðastliðinn, segir að umtalað hljóð sem...

Fögnuðu lengsta áætlunarflugi í sögu Íslands en notuðu rangan fána

Flugfélagið WOW air hóf í gær lengsta áætlunarflug Íslandssögunnar þegar flogið var til Nýju-Delí, höfuðborgar Indlands. Mikil fagnaðarlæti voru í tilefni flugsins í gær...

Twitter fór á hliðina eftir magnað viðtal við Lilju Alfreðsdóttur: „Þessar karlrembur eiga ekkert í hana“

Magnað viðtal við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, í Kastljósi í gær hefur vakið mikla athygli. Lilja sagði þá Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Gunnar Braga Sveinsson og...

Segir ummæli Lilju lykilinn að því að skilja Klaustursmálið

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ummæli Lilju Alfreðsdóttur um Klaustursmálið í Kastljósi í gær lykilinn að því að skilja málið. Lilja kallaði þá Sigmund Davíð...