Nútíminn

Leigubílstjórar vilja ekki Uber

Sæmundur Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, sagði í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun að sér hugnaðist ekki innreið appsins Uber hér á landi. Hann...

Tónleikum aflýst í Gamla bíói vegna þess að 101 Hótel kvartar undan hávaða

Eigendur 101 Hótels krefjast þess að hávaði frá Gamla bíói verði takmarkaður. Kröfurnar hafa þegar orðið til þess að tónleikum hefur verið aflýst. Þetta...

Gunnar Nelson að vera Gunnar Nelson í Las Vegas

Spennan er að ná hámarki fyrir bardaga Gunnars Nelson og Brandon Thatch annars vegar og Conor McGregor og Chad Mendes hins vegar á UFC-bardagakvöldi í...

KFC býður upp stórfurðulega á blöndu af kjúklingavængjum og pitsu

KFC í Hong Kong hefur bætt einhvers konar blöndu af kjúklingavængjum og pitsum á matseðilinn. Þetta furðulega afkvæmi kjúklingavængs og pitsu kallast Napoli Crispy...

94 ára kona hjólar í stjórnvöld vegna hugmynda um Álver í Skagabyggð

Hin 94 ára gamla Guðríður B. Helgadóttir skrifar kjarnyrta grein í héraðsfréttablaðið Feyki þar sem hún furðar sig á hugmyndum um nýtt álver í Skagabyggð, nálægt...

Bundinn við staur og rassskelltur á almannafæri

Egill Ploder, einn af strákunum í vefþáttunum Áttan á mbl.is, var á dögunum bundinn við staur og rassskelltur á fallegum blíðviðrisdegi í Reykjavík. Sjá einnig: Sjónvarpsþáttur...

Færeyskur þingmaður vill banna Gleðigönguna: „Samkynhneigð er val sem hægt er að fá hjálp við“

Jenis Av Rana, læknir og þingmaður kristilega Miðflokksins í Færeyjum, leggur til að samkynhneigðum verði meinað að halda gleðigöngu í miborg Þórshafnar á meðan...