Nútíminn

Tannlæknastofa kynnt sem sumardvalarstaður

„Bjart nánast alla daga ársins“, „meðalhiti 25°C“ og „stutt í golfvelli“ eru setningar sem maður tengir helst við ljúft sumarfrí á fjarlægri strönd. Þetta...

Vann sjónvarp sama dag og hann keypti nýtt sjónvarp

Sölvi Már Hjaltason er ekki mjög duglegur við að taka þátt í leikjum á Facebook. Hann lét sig þó hafa það að freista gæfunnar...

„Þetta er fyrst og fremst ákveðin virðing“

Flutningi hljómsveitarinnar Dillalude á laginu Life eftir J Dilla var deilt á Facebook-síðu samtakanna J Dilla Foundation í gær. Flutninginn má sjá hér fyrir...

Grín, væmni og fljúgandi svín í auglýsingunum í Ofurskálinni

Auglýsingarnar eru stór hluti af risastóra sjónvarpsviðburðinum sem Ofurskálin er í Bandaríkjunum. Auglýsendur frumsýna nýjar auglýsingar sem eru sérstaklega framleiddar fyrir tilefnið og tekst...

Dragdrottningar RuPaul taka yfir Gamla bíó

Drottningar úr raunveruleikaþáttunum RuPaul's Drag Race koma fram í Gamla bíói í apríl. Á vefnum Gayiceland.is kemur fram að ár hvert komi vinsælustu keppendurnir úr...

Sigmundur Davíð tók borgarfulltrúa Framsóknar ekki á teppið

Eftir að skipun Gústafs Níelssonar var dregin til baka af borgarfulltrúum Framsóknar var talað um Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, hafi tekið þær Sveinbjörgu...

Þungavigtarmaður tekur upp með Kaleo

Hljómsveitin Kaleo er stödd í hljóðveri í Lundúnum við uuptökur á nýju efni. Sveitin vinnur þar með breska upptökustjóranum Mike Crossey. Þetta kemur fram...

Ofurskálin er árshátíð unnenda kjúklingavængja

Seattle Seahawks og New England Patriots mætast í bandarísku Ofurskálinni, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í kvöld. Leikurinn er einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins í Bandaríkjunum og það...