Nútíminn

Elítan horfir á HM í hægindastólum

Hin svokallaða elíta í Katar situr í hægindastólum á leikjunum á HM í handbolta. Þetta kemur fram í pistli íþróttafréttamannsins Þorsteins Hauks Harðarssonar á vefnum...

Rihanna með lag í samstarfi við Paul McCartney og Kanye West

Söngkonan Rihanna hefur sent frá sér nýtt lag í samstarfi við Bítilinn Paul McCartney og rapparann Kanye West. Lagið er órafmögnuð balla og ansi...

Ellen fór í „Ég hef aldrei“ með Gwyneth Paltrow og Johnny Depp

Spjallþáttadrottningin Ellen Degeneres fékk Johnny Depp, Gwyneth Paltrow og Paul Bettany í heimsókn á dögunum í tilefni af frumsýningu kvikmyndarinanr Mortdecai. Hún nýtti tækifærið og fékk þau...

Þjóðminjasafnið hafnaði síðasta McDonalds-borgaranum

Þjóðminjasafn Íslands hafnaði beiðni um að varðveita síðasta McDonalds hamborgarann á Íslandi og lagði til að honum yrði hent. Þetta kemur fram á mbl.is. Hjörtur...

Liverpool kostaði íslenskan tippara 210 milljónir

Íslensk­ur tipp­ari varð af 210 milljóna vinningi þegar Liverpool og Bolton gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni. Leiknum lauk rétt í þessu. Ef Liverpool hefði unnið...

Grænmetissulta ekki fyrir grænmetisætur

Grænmetissulta frá Kjarnafæði hentar ekki grænmetisætum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökum Grænmetisæta á Íslandi á Facebook. Í fréttum RÚV í gær kom fram...

Langaði stundum að sparka í Árna

Heimildarmyndin Óli Prik, um handboltamanninn Ólaf Stefánsson, er væntanleg í byrjun febrúar.  Í viðtali í Fréttablaðinu í dag segist Ólafur stundum hafa viljað sparka...

Birtir sömu myndina af Ingvari E. á hverjum degi

Facebook-síða sem birtir sömu mynd af leikaranum Ingvari E. Sigurðssyni á hverjum degi er kominn með hátt í 4.000 aðdáendur. Fyrsta myndin birtist 5....