Nútíminn

Þjarmað að fulltrúa Rio Tinto í Listaháskólanum

Nemendur Listaháskóla Íslands þjörmuðu að Ólafi Teiti Guðnasyni, upplýsingafulltrúa Rio Tinto Alcan, þegar hann hélt fyrirlestur í Listaháskóla Íslands í dag. Fyrirlesturinn var hluti...

Örskýring: Niðurstaða umboðsmanns Alþingis

Um hvað snýst málið? Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur skilað frumkvæðisathugun á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, í lekamálinu. Hvað...

Fermetrinn dýrari á Akureyri en í Hafnarfirði

Fermetraverð er hærra á Akureyri en í Hafnarfirði en hæst á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í samantekt Salvars Þórs Sigurðssonar sem tróð að eigin...

Skrefi nær nýrri þáttaröð af Venna Páer

Fasteignasalinn og júdókappinn Vernharð Þorleifsson hefur fengið styrk úr kvikmyndasjóði upp á 800 þúsund krónur. Um er að ræða 2. hluta handritsstyrks en Vernharð,...

Fáránlega fyndinn slæmur varalestur

Bad Lip Reading er með því fyndnara sem internetið hefur upp á að bjóða. Sérstaklega þegar bandaríska NFL-deildin er tekin fyrir. Nú rétt í þessu...

Sex dásamlega femíniskar tilvitnanir í Björk

Viðtal við Björk Guðmundsdóttur á vef Pitchfork hefur vakið mikla athygli. Björk opnar sig upp á gátt í viðtalinu og ásamt því að tala...

Kattaránið eins og atriði úr kvikmynd

Fjórum hreinræktuðum Bengal köttum var stolið úr skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi í gærkvöldi. Eigandi kattanna metur tjónið á um það bil tvær milljónir...

Björk grét í viðtali: Gerði nýju plötuna í ástarsorg

Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við tónlistarsíðuna Pitchfork þegar hún ræddi sambandslit sitt og listamannsins Matthew Barney. Ný plata Bjarkar kom út í vikunni,...