Nútíminn

Endalok tímabils: Rúnstykki ekki lengur á 50 kall

„Kæri viðskiptavinur, allt tekur að lokum enda.“ Svona hefst tilkynning sem blasti við viðskiptavinum Bernhöftsbakarís á Bergstaðarstræti í morgun. Rúnstykkin kosta ekki lengur 50 krónur í...

Ár frá öngþveitinu í Smáralind: Jarre væntanlegur til landsins á ný

Um þessar mundir er ár liðið frá öngþveiti sem skapaðist í Smáralind þegar Vine-stjörnurnar Jerome Jarre og Nash Grier létu sjá sig í Smáralind....

Ásmundur kallar ræktarfélagana stelpur: Björt segist taka meira í bekk

Líkamsræktarstöðvar fyllast jafnan á nýju ári og þingmenn láta ekki sitt eftir liggja. Vísir birti í dag frétt um ræktarferð Brynjars Níelssonar, Ásmundar Friðrikssonar og...

Horfðu á Kim Jong Un fljúga flugvél

Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, fer á kostum í nýju áróðursmyndbandi sem hefur verið birt á Youtube. Myndbandið má sjá neðar í fréttinni. Vefur tímaritsins...

Titringur á 365 vegna völvu í Fréttablaðinu

Titrings gætir meðal starfsmanna 365 vegna völvu sem birtist í Lífinu, fylgiriti Fréttablaðsins í dag. Í völvunni er meðal annars dylgjað um persónlega hagi starfsmanna fyrirtækisins....

Tíu launahæstu fótboltamennirnir moka inn milljarði

Tíu launahæstu íslensku atvinnumennirnir í fótbolta þéna samtals tæplega 1.300 milljónir á ári. Gylfi Sigurðsson er langlaunahæsti atvinnumaðurinn en Alfreð Finnbogason er í öðru...

Bjartsýni í kjaraviðræðum við lækna

Kjaraviðræðum lækna við ríkið hefur miðað nokkuð og standa vonir til að samningar takist um helgina. Formaður félags heimilislækna sagðist í hádegisfréttum RÚV bjartsýnn...

Bono spilar mögulega aldrei aftur á gítar

Hann er reyndar þekktari fyrir að munda hljóðnema en Bono, söngvari U2, segir að hann muni mögulega aldrei spila á gítar aftur eftir hjólreiðaslys...