Nútíminn

Gísli Pálmi rappar með Úlfi Úlfi

Hljómsveitin Úlfur Úlfur hefur sent frá sér lagið Úrit mitt er stopp Pt. II. Rapparinn Gísli Pálmi rappar með tvíeykinu í laginu. Hægt er að...

Seldi 600 kebab á aðfangadag

Um 600 manns keyptu sér kebab á veitingastaðnum Ali Baba við Lækjartorg á aðfangadag. Flestir voru ferðamenn en Íslendingar vildu líka fá kebab í...

11 grínistar sem hafa líka gert eitthvað allt annað

Það er greinilega ekki nóg að vera bara grínisti. Nútíminn tók saman lista yfir grínista sem hafa gert ýmislegt annað en að grína.   Jón Gnarr...

Örskýring: KFC á jólunum í Japan

Um hvað snýst málið? Í Japan er mjög vinsælt að borða kjúkling á KFC á aðfangadagskvöld. Hefðina má rekja til vel heppnaðar auglýsingaherferðar á áttunda...

Örskýring: Sigmundur Davíð sæmdur stórkrossi fálkaorðunnar

Um hvað snýst málið? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu þann 13. desember síðastliðinn. Frá þessu var fyrst greint á DV.is. Hvað er búið...

Beyoncé birtir fullt af myndum frá Íslandi

Söngkonan Beyoncé Knowles hefur birt fjölda mynda frá ferðalagi sínu til Íslands ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z á vefsíðu sinni. Hjónin komu hingað til lands í...

Gleðileg jól frá Nútímanum

Þúsund tonn af þakklæti er Nútímanum efst í huga núna á aðfangadag. Lesendur hafa tekið Nútímanum ótrúlega vel frá því að hann fór í...

Jólatvífari Gísla Marteins fundinn

Gísli Marteinn Baldursson sendir reglulega frá sér ansi skemmtilegt fréttabréf þar sem hann fer yfir það sem á daga sína drífur. Gísli hefur stundað...