Nútíminn

Richard Branson bloggar um húðflúr Gísla

SpaceShipTwo, geimskutla auðkýfingsins Richards Branson sprakk í prufuflugi yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í lok október. Annar flugmaðurinn lést. Um 700 manns hafa bókað ferð út...

Hildur Líf stöðvaði vopnað rán

Sérsveit lögreglunnar er kölluð út á Akureyri í gær sem og sjúkrabíll til taks þegar 21 árs gömul kona ógnaði starfsfólki Make Up Gallery...

Loka slátrað í leiklestri: „Ég setti extra kúk í verkið“

Hugleikur Dagsson lítur svo á að rokksöngleikurinn Loki verði aldrei settur upp — en verðandi Þjóðleikhússtjóri segir að verkinu hafi aðeins verið frestað. „Ég...

Siggi hakkari þarf að greiða fullt af fólki skaðabætur

Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. Þá var hann dæmdur til að greiða fjölmörgum aðilum...

Símar meira vandamál en húfur í kennslustofum

Húfunotkun nemenda hefur í gegnum tíðina verið kennurum þyrnir í augum. Þetta er að breytast ef marka má umfjöllun á vefritinu Blær en þar...

Transgender segir KFC hafa hafnað sér vegna útlits

Jó­hanna Erna Guðrún­ar­dótt­ir, 18 ára trans­g­end­er, segist hvergi fá vinnu vegna útlits síns. Umsókn hennar á KFC var hafnað eftir að hún sendi skyndbitakeðjunni...

„Grímulaus áróður gegn trúleysi“

RÚV sýnir um þessar mundir danska jóladagatalið Jesús og Jósefína. Þar segir frá ævintýrum Jósefínu sem finnur tímavél sem hjálpar henni að ferðast allt aftur...

Hátt leiguverð í miðbænum Airbnb að kenna

Leiguvefurinn Airbnb er langstærsti orsakavaldurinn að hækkandi leiguverði miðsvæðis í Reykjavík. Þetta segir Sölvi Blöndal hjá sjóðsstýringarfyrirtækinu GAMMA í viðtali í tímaritinu Mannlíf. Sölvi stýrir...